Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
11. febrúar 2022
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa samkvæmt ákvæðum reglugerðar nr. 995/2021 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022.
4. febrúar 2022
1. febrúar 2022
Frá og með 3. febrúar 2022 er felld niður línuívilnun í ýsu og löngu sem ákveðin er í reglugerð nr. 921/2021 um línuívilnun.
25. janúar 2022
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í janúar.
14. janúar 2022
Fiskistofa minnir á að samkvæmt reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða er skylt að hirða og koma með að landi öll þorsk- og ufsahrogn.
12. janúar 2022
Samkvæmt 4. gr. relugerðar nr. 920/2021 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2021/2022, með síðari breytingum, auglýsir Fiskistofa eftir tilboðum í skipti á aflamarki.
11. janúar 2022
Með reglugerð nr. 1665/2021 um (2.) breytingu á reglugerð nr. 640/2021, um veiðar á makríl var flutningsréttur á óveiddu aflamarki í makríl aukinn úr 10% í 15% og einnig látin taka til aflaheimilda sem skip fá úthlutað sbr. B- og D-lið 2. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar.
10. janúar 2022
Fiskistofa hefur hlotið endurnýjun jafnlaunavottunar samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012 og nýtt jafnlaunamerki en þágildandi merki gilti frá 2019 -2022.
5. janúar 2022
Fiskistofa hefur tekið saman gögn sem sýna aflasamsetningu skipa á botnvörpu og dragnótaveiðum er lutu eftirliti Fiskistofu á árinu 2021.
23. desember 2021
Fiskistofa vekur athygli á auglýsingu nr. 1387/2021, um veiðigjald fyrir árið 2022 sem birt var í stjórnartíðindum fyrr í mánuðinum.