Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
7. nóvember 2024
Ráðstefnan ber að þessu sinni yfirskriftina Stjórnun fiskveiða – svo miklu meira en kvóti.
4. nóvember 2024
Eigendur og útgerðaraðilar geta komið athugasemdum á framfæri um útreikning á veiðireynslu fyrir 19. nóvember næstkomandi.
Magnið sem birt var þann 1. nóvember síðastliðinn, var það magn sem tilboðshafar óskuðu eftir, ekki það magn sem var samþykkt.
1. nóvember 2024
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í október.
31. október 2024
Frá og með 1. nóvember 2024 er línuívilnun í löngu felld niður.
24. október 2024
Skiptimarkaðurinn hefur opnað. Frestur til að skila tilboðum er til kl. 12:00 fimmtudaginn 31. október 2024.
16. október 2024
Fiskistofa er á meðal þeirra 130 opinberu aðila og fyrirtækja sem hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar árið 2024.
10. október 2024
Fiskistofa vinnur nú að útreikning á hlutdeild skipa í grásleppu.
2. október 2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leyfi til selveiða til eigin nytja á árinu 2025.
1. október 2024
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits í október og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.