Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4. júní 2025
Dagana 19. – 23. maí fór fram i Hörpu yfirgripsmikil og metnaðarfull alþjóðleg ráðstefna. Ráðstefnan, sem kallast International Fisheries Observer and Monitoring Conference (IFOMC), er eina ráðstefnan í heiminum tileinkuð sjóeftirliti.
15. maí 2025
Fiskistofa óskar eftir metnaðarfullum forritara í fullt starf á Akureyri.
12. maí 2025
Ársskýrsla Fiskistofu fyrir árið 2024 er komin út og er aðgengileg á rafrænu sniði á vef Fiskistofu.
16. apríl 2025
Fiskistofa leitar að tveimur áreiðanlegum og öflugum einstaklingum til starfa í sjóeftirliti í sumar.
11. apríl 2025
Persónuvernd kvað nýlega upp úrskurð um birtingu persónuupplýsinga í ákvörðunum Fiskistofu.
8. apríl 2025
Verið er að uppfæra kerfi Fiskistofu í samræmi við breytingar á relgugerð um strandveiðar og í framhaldi verður opnað fyrir umsóknir eftir hádegi á morgun, miðvikudaginn 9. apríl.
17. mars 2025
Fiskistofa hefur birt skýrslu yfir aflamsetningu allra botnvörpu- og dragnótaskipa með og án eftirlits frá 1. Janúar 2024.
5. mars 2025
Fyrsta útgáfa nýs aflaskráningarkerfis Fiskistofu, GAFL – Gagnagrunnur Fiskistofu og Löndunarhafna, var gefin út 5. febrúar síðast liðinn.
26. febrúar 2025
Fiskistofa hefur þróað nýtt kerfi fyrir útgáfu veiðivottorða.
21. febrúar 2025
Fiskistofa hefur úthlutað loðnuveiðiheimildum til íslenskra skipa í samræmi við gildandi reglugerð.