Fara beint í efnið

Ráðningarsamningur við erlenda starfsmenn

Þegar sótt er um atvinnuleyfi fyrir erlendan starfsmann þarf ráðningarsamningur að fylgja umsókninni. Atvinnuleyfi veitir rétt til að vinna hér á landi samkvæmt þeim lögum og reglum sem gilda á íslenskum vinnumarkaði. Ráðningarsamningur er oftast byggður á kjarasamningi. Þar er kveðið á um lágmarkskjör og ýmis réttindamál, svo sem laun, vinnutíma og orlof.

Handvirk umsókn

Fylla út ráðningarsamning

Efnisyfirlit