Fara beint í efnið

Atvinnurekstur og sjálfstætt starfandi

Persónuhlífar sem ætlaðar eru til atvinnunota

Gátlistinn er ætlaður til hjálpar við mat á því hvort markaðssetja megi persónuhlífar sem ætlaðar eru til atvinnunota.

Í reglunum eru skýringar og ákvæði um merkingar, notkunarleiðbeiningar og samræmisyfirlýsingar, einnig aðrar kröfur er varða markaðssetningu.

Gátlisti vegna markaðssetninga persónuhlífa