Nýsköpunardagur hins opinbera 2023
NHO23
Nýsköpunardagur hins opinbera 2023
Þriðjudaginn 23. maí kl. 9:00-13:00
Veröld – hús Vigdísar (Auðarsalur) og í streymi
Þema: „Nýsköpun í opinberum sparnaði“
Markmið Nýsköpunardagsins er að stuðla að auknum opinberum innkaupum á nýsköpun með sérstakri áherslu á lausnir sem skapa sparnað í opinberum rekstri.
Sprota- og nýskapandi fyrirtæki verða í aðalhlutverki með kynningum á nýjum og spennandi sparnaðarlausnum ásamt mikilvægum fróðleik um opinber innkaup á nýsköpun.
Í kjölfar kynninga gefst færi á tengslamyndun milli fyrirtækja og opinberra aðila til að ræða leiðir að bættri þjónustu og aukinni skilvirkni í opinberum rekstri.
Dagskrá
Opnunarávarp
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherraSparnaðarlausnir: 5 mínútna örkynningar frá sprota- og nýskapandi fyrirtækjum
#gervigreind #fjártækni #sjálfvirkni #heilsutækni #rekstrarlausnir #þjónustulausnirÓlafur Fannar Heimisson
Ingi Rafn Sigurðsson
Steinar Atli Skarphéðinsson
Helgi Pjetur
Davíð Rafn Kristjánsson
Hjörtur Gunnlaugsson
Sigurður Davíð Stefánsson
Sigríður Inga Svarfdal
Arnar Freyr Reynisson
Réttur barna
Nemateymi úr Háskólanum í Reykjavík
Jóhann Pétur Pétursson
Berglind Bára Bjarnadóttir
Björt Baldvinsdóttir
Ingvi Þór Elliðason
Brynjólfur Borgar Jónsson
Viktor Margeirsson
Syndis
Ebenezer BöðvarssonBaldvin Gunnarsson
Munasafn
Anna De MatosHaukur Guðjónsson
Tengslamyndun og veitingar
Léttar veitingar og kaffi fyrir þau sem mæta snemma og kaffihlé kl.10:15. Beint streymi verður í boði frá viðburðinum. Streymishlekkur verður sendur í tölvupósti á degi viðburðar.
Fullbókað er í salinn. Hægt er að fylgjast með viðburðinum í streymi.

Þjónustuaðili
Fjársýslan