Nýsköpunardagur hins opinbera 2022
Sjá upptökur hér
Nýsköpunardagur hins opinbera 2022
Markmið dagsins er að hvetja til aukinnar nýsköpunar hjá hinu opinbera, m.a. með því að deila reynslusögum og mynda tengsl sem geta leitt af sér spennandi verkefni í framtíðinni. Á nýsköpunardeginum verða flutt fjölmörg erindi um áhugaverð tækifæri og nýsköpunarverkefni.


Þjónustuaðili
Fjársýslan