Fara beint í efnið

Niðurfelling skuldar við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Umsókn um niðurfellingu á skuld

Við sérstakar aðstæður er heimilt að fella niður kröfu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar vegna ofgreiddra húsnæðisbóta, hafi krafan orðið til við endurreikning stofnunarinnar.

Við mat á því hvað teljist sérstakar aðstæður er einkum litið til fjárhagslegra og félagslegra aðstæðna umsækjanda og þess hvort hann var í góðri trú um greiðslurétt sinn.

Umsókn um niðurfellingu á skuld