Fara beint í efnið

Netverslun með lyf

Breyting á lyfjalögum árið 2018 gerði það að verkum að nú er lyfsöluleyfishöfum með skýrum og ótvíræðum hætti heimilt að stunda netverslun með lyf hér á landi.

Lyfjastofnun hefur eftirlit með framkvæmd reglugerðar um net- og póstverslun með lyf og er jafnframt skylt að halda úti vefsíðu þar sem finna má upplýsingar um fjarsölu lyfja gegnum netið.

Tilkynning um netverslun með lyf

Þjónustuaðili

Lyfja­stofnun