Fara beint í efnið

Umsókn um minnkað starfshlutfall vegna COVID-19

Umsókn um minnkað starfshlutfall vegna Covid-19. Umsóknarferlið er í tveimur skrefum og er aðeins ætlað launamönnum.

Sjálfstætt starfandi einstaklingum er bent á að sækja um atvinnuleysisbætur.

Greiðslur atvinnuleysisbóta af þessum sökum eru almennt greiddar frá þeim degi sem minnkað starfshlutfall tók gildi, þó ekki fyrr en 15. mars 2020. Úrræðið gildir til 31. maí 2021.

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun