Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Við hjónaskilnað eða sambúðarslit er skylt er að ákveða meðlag.

Samningur um forsjá eða lögheimili.

Foreldrar geta gert samninga um að breyta forsjá eða breyta lögheimili barns. Þegar gerður er slíkur samningur, er um leið skylt að ákveða meðlag.

Sameiginleg forsjá

Þegar foreldrar búa ekki saman, en eru með sameiginlega forsjá, er barn með búsetu hjá því foreldri sem lögheimili barns er skráð hjá. Sjá nánar um lögheimili.   

Foreldrið sem er með lögheimili barns skráð hjá sér getur farið fram á meðlag frá hinu foreldrinu.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn