Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Þegar barn fæðist og foreldrar þess eru hvorki í hjónabandi eða sambúð, þarf að ákvarða faðerni barnsins áður en hægt er að ákveða meðlag. 

Ófeðrað barn

Meðlag er jafnhátt barnalífeyri. Sjá upplýsingar Tryggingastofnunar ríkisins um rétt til barnalífeyris, meðal annars í þessum tilvikum:

Þjónustuaðili

Sýslu­menn