Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Sérstakt framlag til framfærslu 

Til viðbótar við meðlag er hægt að sækja um sérstök framlög vegna skírnar, fermingar, gleraugnakaupa, tannréttinga, sjúkdóms, greftrunar eða af öðru sérstöku tilefni.  

Sérstakt framlag til framfærslu þegar foreldri er látið

Samkvæmt lögum um almannatryggingar er hægt að óska eftir sérstöku framlagi til framfærslu vegna barns sem misst hefur annað foreldri sitt, vegna barns sem er ófeðrað og ef móður barns nýtur ekki við vegna sérstakra eða óvenjulegra aðstæðna.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn