Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

  • Lögheimilisforeldrið getur farið fram á að meðlagsgreiðandi borgi meðlagið beint, án þess að fara með það í gegnum Tryggingastofnun ríkisins.

  • Hægt er að sækja um að Tryggingastofnun ríkisins borgi út einfalt meðlag til lögheimilisforeldris.

  • Innheimtustofnun sveitarfélaga innheimtir meðlag hjá meðlagsgreiðanda. Sjá þar nánari upplýsingar um greiðsluleiðir, greiðsludreifingu og fl.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn