Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Ungmenni sem hefur náð 18 ára aldri getur farið fram á framlag vegna menntunar eða starfsþjálfunar fram að 20 ára aldri.

  • Búi ungmenni hjá öðru foreldri getur viðkomandi krafið hitt foreldrið um menntunarframlag. 

  • Búi ungmenni hjá hvorugu foreldri getur viðkomandi krafist framlags frá báðum foreldrum. 

Þjónustuaðili

Sýslu­menn