Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Mæla með framboði til sveitarstjórnarkosningum 2026

Mæla með framboði (sveitarstjórnarkosningar)

Kjósendur geta mælt með þeim framboðum sem hyggjast bjóða fram til sveitarstjórnar.

  • Meðmæli eru yfirlýsing um stuðning við tiltekið framboð í ákveðnu sveitarfélagi.

  • Lögheimili meðmælanda ræður því í hvaða sveitarfélagi hann getur mælt með framboði.

  • Nafn og fæðingardagur stofnanda meðmælasöfnunarinnar kemur fram við hve

    rt framboð.

  • Aðeins er hægt að mæla með einu framboði en hægt er að afturkalla meðmæli þangað til söfnun lokar og mæla með öðru framboði.

  • Ekki er hægt að afturkalla meðmæli að söfnunarfresti liðnum eða ef framboð hefur skilað framboðsgögnum áður en framboðsfrestur rennur út.

  • Unnið er með persónuupplýsingar meðmælanda. Um þá vinnslu og meðferð upplýsinganna fer eftir persónuverndarstefnu landskjörstjórnar sem finna má hér.

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá