Fara beint í efnið

Lyfsöluleyfi

Heimild til lyfjasölu hafa þeir einir sem til þess hafa hlotið leyfi heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Ráðherra veitir lyfsöluleyfi þeim sem uppfyllir skilyrði gildandi lyfjalaga til að mega öðlast slíkt leyfi og um það sækir.

Lyfsöluleyfi veitir handhafa þess rétt til að kaupa lyf í heildsölu og til að afhenda lyf gegn lyfseðli, í lausasölu, í lyfjakistur skipa og flugvéla og til stofnana sem gerður hefur verið sérstakur samningur við.

Eftir innskráningu á mínar síður hjá Lyfjastofnun finnur þú eyðublaðið undir Skrá umsókn.

Umsókn um lyfsöluleyfi vegna nýs apóteks

Umsókn vegna apóteks í rekstri

Á vef Lyfjastofnunar, undir Útgefið efni - eyðublöð, má finna umsókn um lyfsöluleyfi vegna apóteks í rekstri.

Þjónustuaðili

Lyfja­stofnun