Fara beint í efnið

Löggilding til fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala

Einungis þeim sem hafa til þess löggildingu sýslumanns er heimilt að hafa milligöngu um kaup, sölu og skipti á fasteignum eða skráningarskyldum skipum fyrir aðra.

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu annast löggildingu fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala á landsvísu.

Umsókn um löggildingu til fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala