Löggilding slökkviliðsmanna
Slökkviliðsmenn sem sækja um löggildingu skulu hafa gegnt slökkvistarfi eða starfað við brunavarnir að aðalstarfi að lágmarki eitt ár samfellt eða starfað í hlutastarfi í slökkviliði að lágmarki fjögur ár.
Slökkviliðsmenn sem sækja um löggildingu skulu hafa gegnt slökkvistarfi eða starfað við brunavarnir að aðalstarfi að lágmarki eitt ár samfellt eða starfað í hlutastarfi í slökkviliði að lágmarki fjögur ár.