Fara beint í efnið

Leyfisveitingagátt

Staða umsóknar

Leyfisveitingagátt á Ísland.is er þjónusta fyrir þá sem ætla að sækja um leyfi til atvinnurekstrar og þá sem koma að því að veita leyfið. Auðkenndur einstaklingur eða lögaðili sækir um leyfi til atvinnurekstrar í öruggu umhverfi og lætur gáttina sækja fyrir sig flest nauðsynleg fylgigögn. 

Umsækjandi fylgist síðan með ferli umsókna sinna á einum stað. Umsagnaraðilar og leyfisveitendur hafa einnig aðgang að gáttinni varðandi þeirra þátt. 

Einstaklingar

Ef sótt er um fyrir hönd fyrirtækis eða lögaðila þarf viðkomandi umsækjandi að hafa umboð frá lögaðila.

Stofnanir (sem taka við umsóknum)

Setja upp umsókn fyrir stofnun í prófunarumhverfi: https://profun.island.is/PortalSpecification/ 

Til þess að fá aðgang þarf að hafa samband við island@island.is 

Aðgangur að umsýsluvef stofnunar: https://leyfisumsysla.island.is/ 

Til þess að fá aðgang að umsýsluvef þarf viðkomandi einstaklingur að hafa umboð frá stofnun.  

Sýnidæmi vefþjónustu vegna samskipta leyfisveitingagáttar við ytri málakerfi

Reglusett vefþjónustu – sýnidæmi fyrir leyfisveitingagátt

Staða umsóknar

Þjónustuaðili

Staf­rænt Ísland