Fara beint í efnið

Leyfi fyrir brennu

Samkvæmt lögum um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum er óheimilt að brenna bálköst nema samkvæmt skriflegu leyfi sýslumanns að fengnu samþykki slökkviliðsstjóra og starfsleyfi heilbrigðisnefndar. Ekki þarf þó leyfi til að brenna bálköst þar sem brennt er minna af efni en sem nemur 1 rúmmetra.

Stafræn umsókn

Umsókn um leyfi fyrir brennu

Efnisyfirlit