Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Síað eftir:
19 leitarniðurstöður
Handhöfum lyfsöluleyfa og annara leyfa sem hafa í hyggju að stunda fjarsölu með lyf er skylt að tilkynna um það til Lyfjastofnunar
Einstaklingar eiga rétt á upplýsingum um gögn um þá sjálfa, sem vistuð eru hjá Lyfjastofnun undir persónuauðkennum
Allir geta tilkynnt aukaverkun til Lyfjastofnunar og það nægir að grunur leiki á að um aukaverkun sé að ræða til þess að hún sé tilkynnt.
Lyfjastofnun hefur heimild til að veita leyfi svo hægt sé að bjóða lyf til notkunar af mannúðarástæðum (NAM).
Heimilt er að veita undanþágu frá lögbundnum fjölda lyfjafræðinga við ákveðnar kringumstæður
Breyta lyfjaávísun í undanþágulyf vegna lyfjaskorts
Ef fram koma alvarleg atvik í starfsemi lyfjabúðar, skal lyfsöluleyfishafi tilkynna þau án tafar til Lyfjastofnunar.
Sá sem hefur lokið fjórða árs námi í lyfjafræði og tveggja mánaða verknámi í apóteki getur fengið leyfi til að gegna afmörkuðum störfum lyfjafræðings tímabundið
Lyfsöluleyfi er fellt niður við lyfsöluleyfishafaskipti.
Lyfsöluleyfi veitir handhafa þess rétt til að kaupa lyf af heildsöluleyfishöfum og afhenda lyf gegn lyfjaávísun, í lausasölu og fleira.