Endurbætur, staðfesting á áætluðum framkvæmdakostnaði
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun veitir einstaklingum lán til endurbóta á íbúðarhúsnæði. Liggja þarf fyrir staðfesting á áætluðum kostnaði við framkvæmdir og þurfa úttektaraðilar verksins að vera handhafar starfsleyfa Atvinnuvega- og Nýsköpunarráðuneytisins.