Fara beint í efnið

Kvörtun vegna eineltis eða samskiptavanda á vinnustað

Ábending um einelti/samskiptavanda á vinnustað

Einelti er skilgreint sem: „ámælisverð eða síendurtekin ótilhlýðileg háttsemi, þ.e. athöfn eða hegðun sem er til þess fallin að niðurlægja, gera lítið úr, móðga, særa, mismuna eða ógna og valda vanlíðan hjá þeim sem hún beinist að. Kynferðisleg áreitni og annað
andlegt eða líkamlegt ofbeldi fellur hér undir.“

Viðbrögð Vinnueftirlitsins í málum er varða einelti og kynferðislega áreitni beinast að því að tryggja að vinnuumhverfið sé sem heilsusamlegast og öruggast til frambúðar. Vinnueftirlitið er hlutlaus aðili og tekur aldrei beinan þátt í úrlausn mála innan vinnustaða.

Ábending um einelti/samskiptavanda á vinnustað

Þjónustuaðili

Vinnu­eft­ir­litið