Fara beint í efnið

Innflytjendamál

Kerfiskennitölur fyrir EES/EFTA ríkisborgara sem vinna á Íslandi

Umsókn um kerfiskennitölu

Þeir sem dvelja hér á landi lengur en þrjá mánuði skulu snúa sér beint til Þjóðskrár Íslands. Aðrir sækja skráningu til Útlendingastofnunar.

Umsókn um kerfiskennitölu á aðeins við um þá EES/EFTA ríkisborgara sem vinna á Íslandi og dvelja hér að hámarki í þrjá mánuði.

Umsókn um kerfiskennitölu

Þjónustuaðili

Skatt­urinn