Fara beint í efnið

Húsnæðismál

Kaup og sala eigna

Þeir sem kaupa og/eða selja íbúðarhúsnæði, eða aðrar eignir sem ekki tengjast atvinnurekstri, skulu gera grein fyrir því á skattframtali.

Eyðublaðið þarf meðal annars innihalda upplýsingar um kaupanda og seljanda, hvaða eign var keypt/seld og dagsetningu kaupsamnings.

Eyðublað um kaup og sölu eigna

Þjónustuaðili

Skatt­urinn