Fara beint í efnið

ICAO skírteini

Samgöngustofa ber ábyrgð á útgáfu flugstarfaskírteina, samþykkir nám varðandi þau og hefur eftirlit með samþykktum þjálfunarfyrirtækjum (ATO) og þjálfun hjá flugfélögum.

Öll flugstarfaskírteini, skírteini flugumferðarstjóra og skírteini flugvélatækna sem gefin eru út á Íslandi eru í samræmi við staðla Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (viðauka 1 – ICAO Annex 1).

Nánar á vef Samgöngustofu

Umsókn um fullgildingu flugáhafnar

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa