Hjólastöðuvottorð
Gerð er krafa um framvísun á hjólastöðuvottorði við endurskoðun ökutækja ef dæmt hefur verið á hjólastillingu í almennri skoðun, við breytingu á tjónaskráningu í ökutækjaskrá og við sérskoðun.
Ef um er að ræða breytingu á skráningu skal vottorð fylgja með til Umferðarstofu.
Nánar á vef Samgöngustofu
Þjónustuaðili
Samgöngustofa