Greinargerð um kynáttunarvanda
Sá sem hlotið hefur greiningu og viðurkennda meðferð hjá teymi Landspítala um kynáttunarvanda getur óskað staðfestingar hjá sérfræðinefnd um kynáttunarvanda um að hann tilheyri gagnstæðu kyni.
Þjónustuaðili
Embætti Landlæknis