Fara beint í efnið

Greiðsluerfiðleikar, nauðsynleg gögn vegna umsóknar um úrræði

Lántakendur í greiðsluerfiðleikum geta leitað til ráðgjafa Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar eða til Umboðsmanns skuldara.

Ýmis úrræði eru í boði fyrir heimili til að takast á við vandann, mismunandi eftir umfangi og aðstæðum hvers og eins.

Mikilvægt er að leita strax aðstoðar, áður en vanskil verða veruleg.

Nauðsynleg gögn vegna umsóknar um greiðsluerfiðleikaúrræði