Gerðarviðurkennd ökutæki
Umsóknareyðublað fyrir umboð eða söluaðila sem sækir um gerðarviðurkenningu á nýjum innfluttum ökutækjum. Gerðarviðurkenning er almenn viðurkenning, bundin tiltekinni gerð ökutækis, um að heimilt sé að skrá ökutæki af viðkomandi gerð.