Fara beint í efnið

Forsjá stjúpforeldis

Beiðni um að sýslumaður staðfesti samning um forsjá stjúpforeldris

Foreldri sem fer eitt með forsjá getur gert samning við maka sinn um að þau fari sameiginlega með forsjá barns ef þau eru í hjúskap eða hafa verið skráð í sambúð hjá Þjóðskrá Íslands í a.m.k. eitt ár. 

Málsmeðferð og fylgiskjöl sem leggja skal fram eru þau sömu og þegar foreldrar semja um breytta forsjá en sýslumaður skal þar að auki kalla eftir umsögn hins kynforeldrisins.

Beiðni um að sýslumaður staðfesti samning um forsjá stjúpforeldris

Þjónustuaðili

Sýslu­menn