Fara beint í efnið
Ísland.isHeilbrigðismál

Forgangur að skólaþjónustu og dagvistun vegna Covid-19

Fylla þarf út netfang hjá viðkomandi skóla/leikskóla/dagforeldri og umsókn er send á viðkomandi skólastjórnanda eða dagforeldri til frekari útfærslu í samvinnu við foreldra. Á lista almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra yfir það starfsfólk í framlínustörfum sem hefur forgang að grunn- og leikskólaþjónustu, frístundastarfi og þjónustu dagforeldra vegna kórónuveirunnar eru meðal annars lögreglumenn, sjúkraflutningamenn, ráðherrar og ráðuneytisstjórar, starfsfólk sjúkrahúsa og starfsfólk í leik- og grunnskólum.

Stafræn umsókn

Umsókn um forgang að skólaþjónustu og dagvistun vegna Covid-19

Efnisyfirlit