Fara beint í efnið

Foreldragreiðslur vegna langveikra eða alvarlega fatlaðra barna

Foreldragreiðslur eru greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna sem þurfa að leggja niður störf eða geta hvorki stundað nám né verið á vinnumarkaði vegna veikinda eða fötlunar barna sinna. Um sameiginlegan rétt foreldra er að ræða.

Á vef Tryggingastofnunar er að finna nánari upplýsingar um skilyrði fyrir foreldragreiðslum, greiðsluflokka og fylgiskjöl umsóknar.

Aðgangsstýrð stafræn umsókn

Sækja um foreldragreiðslur