Fara beint í efnið

Innflytjendamál

Flýtimeðferð umsóknar um dvalarleyfi

Gátlisti flýtimeðferðar vegna atvinnuþátttöku

Gátlisti vegna beiðni um flýtimeðferð umsóknar um dvalarleyfi á grundvelli atvinnuþátttöku.

Gátlistinn, auk allra þeirra gagna sem Útlendingastofnun gerir kröfu um til staðfestingar á því að skilyrði dvalarleyfis séu uppfyllt, skal fylgja umsókn um dvalarleyfi. Vinnumálastofnun sér um útgáfu atvinnuleyfa á Íslandi og áframsendir Útlendingastofnun umsóknir um atvinnuleyfi til Vinnumálastofnunar til afgreiðslu. Það er forsenda útgáfu dvalarleyfis vegna atvinnuþátttöku að Vinnumálastofnun hafi veitt atvinnuleyfi.

Gátlisti flýtimeðferðar vegna atvinnuþátttöku

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun