Fara beint í efnið

Ferðagjöf til einstaklinga

Frestur til að sækja Ferðagjöf 2021 rann út 30. september 2021.

Allir einstaklingar með lögheimili á Íslandi, fæddir 2003 og fyrr, fengu Ferðagjöf að andvirði 5.000 kr.

Gjöfin var liður í því að styðja við bakið á íslenskri ferðaþjónustu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Gildistími ferðagjafar er frá útgáfudegi til og með 30. september 2021.

Spurt og svarað um Ferðagjöf

Þjónustuaðili

Ferða­mála­stofa