Fara beint í efnið

Fallið frá samningi um húsnæðislán

Skuldari hefur rétt til þess að falla frá lánasamningi, sé það tilkynnt Húsnæðis- og mannvirkjastofnun eigi síðar en 14 dögum frá undirritun og berist full greiðsla innan 30 daga frá tilkynningu.

Tilkynning um að falla frá lánasamningi