Fara beint í efnið

Heilbrigðismál

Færni- og heilsumatsnefndir, ýmis gögn fyrir umsagnir fagfólks

Færni- og heilsumat er faglegt, einstaklingsbundið mat á þörfum einstaklinga fyrir varanlega búsetu á hjúkrunar- og dvalarheimilum. Beiðnir, eyðublöð og ýmis gögn vegna færni- og heilsumatsnefnda eru aðgengileg á vef Embættis landlæknis.

Eyðublöð fyrir umsagnir fagfólks hjá færni- og heilsumatsnefndum

Þjónustuaðili

Embætti Land­læknis