Fara beint í efnið

Endurvinnsla bifreiða

Til þess að endurvinna bifreið þarf að skrá sig inn og staðfesta bifreiðina sem á að farga/endurvinna, áður en hún er afhent. Greiddar eru 20.000 krónur fyrir hvern bíl sem fer í endurvinnslu. Tilkynning um endurvinnslu bifreiðar er væntanleg hér á síðunni.

Hvernig farga ég bifreið? 

  1. Skráðu þig inn til að sjá bílana þína

  2. Veldu þann sem á að farga

  3. Veldu endurvinnslufyrirtæki

  4. Greiðsla berst innan tveggja daga eftir afhendingu á bíl

Finndu nálægustu endurvinnslustöð 

Hér getur þú fundið öll tengd endurvinnslufyrirtæki. Þegar þú hefur valið bíl til förgunar getur þú farið með hann á einhverja af tengdu endurvinnslustöðvunum.

Algengar spurningar um endurvinnslu bifreiða

Efnisyfirlit