Fara beint í efnið

Endurgreiðsla vsk vegna endurbóta

Beiðni um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna aðkeyptrar vinnu verktaka við endurbætur eða viðhald á íbúðarhúsnæði til eigin nota.

Eftir innskráningu hjá Skattinum finnur þú umsóknina undir Vefskil.

Umsókn um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna aðkeyptrar vinnu verktaka

Þjónustuaðili

Skatt­urinn