Fara beint í efnið

Innflytjendamál

Um dvalarleyfi

Útlendingastofnun sér um veitingu dvalarleyfa fyrir útlendinga. Umsóknum skal skila til stofnunarinnar eða á skrifstofu sýslumanns í viðkomandi umdæmi. Dvalarleyfi er forsenda þess að geta átt lögheimili á Íslandi en lögheimili veitir ýmis réttindi, svo sem til þjónustu sveitarfélaga og sjúkratrygginga.

Almennt um dvalarleyfi

Umsóknum um dvalarleyfi ásamt fylgigögnum á að skila til Útlendingastofnunar eða á skrifstofu viðkomandi sýslumanns.

Útlendingastofnun

Dalvegur 18, 201 Kópavogur.

Sími: (+354) 444-0900

Sýslumenn – vefur sýslumanna

Upplýsingar af vef Útlendingastofnunar

Vert að skoða

Lög og reglugerðir

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun

Tengt efni