Fara beint í efnið

Samfélag og réttindi

Alþingiskosningar 2021 - atkvæðagreiðsla fyrir fólk í sóttkví eða einangrun

Sérstakir kjörstaðir

Staðsetning og opnunartími sérstakra COVID - kjörstaða við kosningar til Alþingis 25. september 2021. 

Eftirfarandi eru upplýsingar um opnunartíma og staðsetningu sérstakra COVID-kjörstaða í umdæmum sýslumanna. Það skal tekið fram að sýslumönnum er heimilt að lengja opnunartímann frá þegar auglýstum tíma eða fjölga kjörstöðum, ef staða farsóttarinnar í umdæminu er slík að það sé nauðsynlegt.

Sérstakir kjörstaðir vegna COVID-19

Þjónustuaðili

Sýslu­menn