Fara beint í efnið

Málefni:

Fyrirtæki
Styrkir

Ráðningarstyrkir

Sækja um ráðningarstyrk

Vinnuveitendum er heimilt að ráða atvinnuleitendur með styrk frá Vinnumálastofnun sem nemur 100% grunnatvinnuleysisbótum. Einnig er heimilt að ráða atvinnuleitendur sem hafa verið skemur en 6 mánuði á atvinnuleysisskrá og Vinnumálastofnun greiðir þá 50% af grunnatvinnuleysisbótum til vinnuveitenda.

Hvaða skilyrði gilda?

  • Til að fá fullan styrk þarf atvinnuleitandi að hafa verið á atvinnuleysisskrá í að minnsta kosti sex mánuði 

  • Vinnuveitandi greiðir mismun á launum og atvinnuleysisbótum úr eigin vasa 

  • Atvinnuleitandi má einnig hafa verið skemur en sex mánuði á atvinnuleysisskrá (3–6 mánuði) og þá eru greiddar 50% af grunnatvinnuleysisbótum

  • Styrkur með hverjum einstaklingi er lengst greiddur í sex mánuði 

Hvar á að sækja um?

Sótt er um styrkina hjá Vinnumálastofnun. 

Aðgerðir fyrir

Ekkert fannst með völdum málefnum og/eða leitarstreng