Fara beint í efnið

Málefni:

Fyrirtæki

Laun á uppsagnarfresti

Sækja um laun á uppsagnarfresti

Markmið aðgerðarinnar er að draga úr líkum á fjöldagjaldþrotum fyrirtækja og styrkja réttindi launafólks sem sagt er upp störfum vegna verulegrar fjárhagslegrar röskunar á atvinnurekstri sem er til komin beint eða óbeint vegna faraldurs kórónuveiru.

Fyrir hverja?

Úrræðið er ætlað atvinnurekendum sem hófu starfsemi fyrir 1. desember 2019 og bera ótakmarkaða skattskyldu hér á Íslandi. 

Hvaða skilyrði gilda? 

  • Umsókn skal skila mánaðarlega fyrir næstliðið launatímabil og eigi síðar en 20. hvers mánaðar.

  • Gildir ekki um stofnanir, byggðasamlög og fyrirtæki í eigu ríkis eða sveitarfélaga.

Hvar á að sækja um?

Skatturinn er framkvæmdaraðili úrræðisins.

Aðgerðir fyrir

Ekkert fannst með völdum málefnum og/eða leitarstreng