Fara beint í efnið

Málefni:

Fyrirtæki
Skattar

Frestun skattgreiðslna fyrir fyrirtæki

Sækja um frestun skattgreiðslna fyrir fyrirtæki

Frestun skattgreiðslna gerir launagreiðendum kleift að fresta skilum á staðgreiðslu skatts og tryggingagjalds á árunum 2020 og 2021.

Fyrir hverja

Aðgerðin er fyrir launagreiðendur og gerir þeim kleift að fresta skilum á staðgreiðslu skatts og tryggingagjaldi á árunum 2020 og 2021.

Skilyrði

  • Að launagreiðandi eigi við verulega rekstrarörðugleika að stríða.

  • Að launagreiðandi sé ekki í vanskilum með opinber gjöld, skatta og skattsektir sem komnar voru á eindaga 31. desember 2019.

  • Að launagreiðandi hafi sótt um frestun á skilum á þjónustusíðu Skattsins í síðasta lagi á eindaga viðkomandi greiðslutímabils.

Hvar er sótt um?

Skatturinn sér um framkvæmd úrræðisins og á vef hans er að finna nánari upplýsingar

Aðgerðir fyrir

Ekkert fannst með völdum málefnum og/eða leitarstreng