Fara beint í efnið

Málefni:

Einstaklingar
Skattar

Allir vinna

Endurgreiðsla virðisaukaskatts

Aðgerðin örvar hagkerfið með því að hvetja til aukinna umsvifa. Aðgerðin gildir út árið 2021. Í aðgerðinni felst 100% endurgreiðsla af þeirri starfsemi sem hún nær til.

Hvaða vinna nýtur 100% endurgreiðslu virðisaukaskatts? 

  • Vinna við byggingu, endurbætur og viðhald á íbúðarhúsnæði 

  • Vinna við byggingu, endurbætur og viðhald á frístundahúsnæði 

  • Hönnun og eftirlit við íbúðar- og frístundahúsnæði 

  • Vinna við byggingu, endurbætur og viðhald húsnæðis í eigu sveitarfélaga eða stofnana og félaga í eigu þeirra

  • Heimilisaðstoð

  • Regluleg umhirða íbúðarhúsnæðis

  • Viðgerðir, málning og réttingar fólksbíla

  • Vinna á byggingarstað fyrir mannúðar- og líknarfélög, íþróttafélög og björgunarsveitir og deildir þeirra á mannvirkjum sem þau eiga alfarið

Hvar sæki ég um?

Sótt er um endurgreiðsluna á vef Skattsins.

Aðgerðir fyrir

Ekkert fannst með völdum málefnum og/eða leitarstreng