Fara beint í efnið

Húsnæðismál

Brunabótamat, beiðni um endurmat

Húseiganda er skylt að óska eftir endurmati brunabótamats eignarinnar ef ætla má að verðmæti hennar hafi aukist vegna endurbyggingar eða endurbóta. Þjóðskrá Íslands endurmetur brunabótamat út frá fyrirliggjandi gögnum og innsendum myndum. Gögn sem notast er við eru teikningar og byggingarlýsing hönnuða. 

Beiðni um endurmat brunabótamats

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá Íslands