Fara beint í efnið

Breytingar á húsnæðisláni, beiðni um nýjan viðtakanda greiðsluseðils

Eingöngu er hægt að skrá eitt nafn á greiðsluseðil. Hér geta núverandi lántakar skipt um nafn á greiðsluseðlinum, t.d. ef annað hjóna vill vera skráð en nú er. Athugið að ef um eigendaskipti eða hlutakaup er að ræða á þessi umsókn ekki við.

Beiðni um nýjan viðtakanda greiðsluseðils