Fara beint í efnið

Breytingar á húsnæðisláni, afþakka greiðslujöfnun

Greiðslujöfnun var sett á öll lán einstaklinga í desember 2009, að undanskildum lánum sem eru í frystingu eða ekki í skilum. Sjálfvirk greiðslujöfnun nær ekki til lána fyrirtækja og félaga.

Umsókn um að afþakka greiðslujöfnun