Fara beint í efnið

Breyting á samningi um greiðsluaðlögun, veita UMS heimild til upplýsingaöflunar

Með þessu samþykki er umboðsmanni skuldara veitt heimild til að afla upplýsinga varðandi tekjur, gjöld, eignir og skuldir.

Umboðsmaður skuldara aflar framangreindra upplýsinga til þess að geta aðstoðað skuldara við undirbúning tillögu hans að breytingu á samningi um greiðsluaðlögun, sbr. 3. mgr. 24. gr. laga nr. 101/2010 og til þess að geta tekið ákvörðun um afgreiðslu kröfu um breytingu á samningi um greiðsluaðlögun, sbr. 24. og 26. gr. laga nr. 101/2010. Umboðsmanni skuldara ber að hafna breytingu ef hann telur hana vera ósanngjarna eða óhæfilega

Handvirk umsókn

Samþykki um upplýsingaöflun vegna breytinga á samningi

Efnisyfirlit